40. Sambandsþing SUF
Laugardagur 7. febrúar 2015 – Boðað er til 40. Sambandsþings Sambands ungra framsóknarmanna (SUF) dagana 7.-8. febrúar 2015 á höfuðborgarsvæðinu, nákvæmari staðsetning verður auglýst síðar. Allir ungir...
View ArticleÁlyktun um skipun Gústafs sem varamann í mannréttindaráði borgarinnar.
Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna styður ekki skipan Gústafs Níelssonar sem varamann í Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar fyrir Framsókn í Reykjavík og flugvallarvini. Málflutningur Gústafs er á...
View Article40. Sambandsþing SUF
40. Sambandsþing SUF Boðað er til 40. Sambandsþings Sambands ungra framsóknarmanna (SUF) dagana 7.-8. febrúar 2015 á Hverfisgötu 33, 3.hæð. Allir ungir framsóknarmenn hafa rétt til setu á þinginu....
View ArticleNýr formaður og ný stjórn SUF
Á 40. Sambandsþingi Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF) sem haldið var dagana 7.-8. febrúar í Reykjavík var Ágúst Bjarni Garðarsson kjörinn nýr formaður sambandsins. Ágúst tekur við af Helga Hauki...
View ArticleÁlyktun SUF vegna stofnunar nýs námslánasjóðar
Stjórn sambands ungra Framsóknarmanna hvetur fólk í námi til að skoða vexti á námslánum vel áður en þau eru tekin, þar sem okurvextir eru ekki boðlegir námsmönnum. Stjórn SUF fagnar engu að síður...
View ArticleSUF á 33. flokksþingi Framsóknar
Nú er 33.flokksþing framsóknarmanna nýafstaðið. Flokksþingið var haldið í Gullhömrum dagana 10-12.apríl. Ungt fólk lét til sín taka á þinginu og skemmtu sér konunglega. Hér eru þau málefni sem SUF kom...
View ArticleÁlyktun SUF vegna móttöku á kvótaflóttafólki
Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna fagnar frumkvæði velferðarráðherra í málinu og lýsir jafnframt yfir ánægju með ákvörðun forsætisráðherra að skipa ráðherranefnd um flóttamannavandann. Sá...
View ArticleLeitum að fulltrúa til að senda á NCF-þingið í Kaupmannahöfn
Nordiska centerungdomens förbund eða NCF eru samtök ungliðahreyfinga miðjuflokkanna á Norðurlöndunum. Samband ungra framsóknarmanna hefur tekið þátt í starfi NCF í gegnum tíðana og setið þau þing sem...
View ArticleStjórn Sambands ungra framsóknarmanna hvetur borgarstjórn Reykjavíkur til að...
„Í upphafi skal endinn skoða“ Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna segir samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur frá 15. september um að Reykjavíkurborg sniðgangi ísraelskar vörur verulega vanhugsaða og...
View ArticleStundin er runnin upp fyrir norrænan ríkisborgararétt
Sagan um Norðurlönd er saga stríðs, samvinnu og ættartengsla. Þangað til fyrir nokkrum hundruð árum var samvinnan yfirtekin af danmörku og sviþjoð sem foru i strið við hvort annað og nefndu “löndin”...
View Article