Quantcast
Channel: SUF
Viewing all articles
Browse latest Browse all 10

Stundin er runnin upp fyrir norrænan ríkisborgararétt

$
0
0

Sagan um Norðurlönd er saga stríðs, samvinnu og ættartengsla. Þangað til fyrir nokkrum hundruð árum var samvinnan yfirtekin af danmörku og sviþjoð sem foru i strið við hvort annað og nefndu “löndin” þar í kring sem eru Noregur, Finnland, Álandseyjar, Færeyjar og Grænland. Segja má að síðustu 200 ár hefur verið friður milli Norðurlandanna.

Norrænt samstarf í dag uppfyllir ýmislegt. Það er á tímamótum. Markmiðið er að gera samstarfið nánara og nákvæmara. Norrænt samstarf einkennist afþví að lönd eiga samvinnu um samansafn af stofnunum, þar ber að nefna Norðurlandaráð, NATO og ESB. Tengsl okkar við þessar stofnanir er háð sameiginilegri sögu okkar og en þó eru nokkur atriði umdeild sem dæmi má nefna að koma Noregi og Íslandi í ESB eða Finnlandi og Svíþjóð í NATO.

Sagar norræna þjóða einkennist af átökum, samvinnu og frændsemi. Þar til fyrir nokkur hundruð áður voru áttökin áberandi þegar að Danmörk og Svíþjóð áttust við og réðu yfir umkringjandi löndum, þekkt í dag sem Noregur, Finnlans, Íslands, Álandseyjar, Grænland og Færeyjar. Þrátt fyrir þessi átök fyrr á tíðum hefur nú friður ríkt á milli allra ríkja í meira en 200 ár og með meira og minna virku samstarfi milli allra ríkja allar götur síðan. samstarf verið á milli þeirra.

Norrænt samstarf í dag er hinsvegar langt frá því að uppfylla þá möguleika sem eru fyrir hendi í samstarfinu. Við stöndum á tímamótum, við þurfum að ákveða hvort við gerum samstarfið nánara og dýpra eða hvort við leyfum því að daga upp svo samstarf milli landanna verða nánast óviðkomandi í nútíma samfélagi.

Norrænt samstarf einkennist af samvinnu landanna innan mismunandi samtaka, svo sem Norðurlandaráðs, Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins. Tengsl okkar við þessi samtök er háð sameiginlegri sögu okkar en enn eru þó umdeilt atriði milli ríkjanna, þar með talið aðkoma Íslands og Noregs að ESB eða Finnlands og Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu. Við eigum það þó eitt sameiginlegt, að við erum öll hluti af Norðurlandaráði. Það er hinsvegar átakanlegt að sjá að Norðurlandaráð geti ekki spilað jafn stórt hlutverk og það gæti spilað, sem sameiginlegru frontur norðursins.

Norðurlandaráð, stofnað 1950, var fyrst til að taka upp frjálsferðalög milli Norðurlandanna þar sem að borgarar gátu ferðast begabréfslaust milli ríkjanna. Það er ekki aðeins í þessum efnum sem Norðurlöndin hafa verið talin vera brautriðjendur. Svansmerkið sem er vel þekkt , upprunið á Norðurlöndum, og er talið sýna umhyggjusemi þjóðanna fyrir umhverfi og náttúru. Norðurlöndin eru einnig vel þekkt um allan heim fyrir samkennd sína og fyrir velgengni þegar kemur að velferð og jafnræði.

Þrátt fyrir að vera sjaldan til umfjöllunar virðist starf Norðurlandaráðs vera vel litið af löndum sínum þar sem að rannsókn unnin af Oxford háskóla sýndi fram að að yfir 78% íbúa þjóðanna töldu samstarfið jákvætt meðan að aðeins 2% þjóðanna vilja minna samstarf. Þessar tölur eru gríðarlega jákvæðar fyrir samstarfið og því undarlegt að sjá að norrænt samstarf skuli ekki hafa aukist milli ríkjanna.

Það er ekki þannig í botninn snúið að verkefnin séu hverfandi, það er nóg fyrir höndum og margt sem Norðurlandaráð gæti beitt sér betur í. Framtíð norður heimsskautsins er mál sem snertir okkur öll en fyrir utan það væri hægt að byrja á því að áfmá allar þær landamærahindrannir sem eru milli Norðurlandanna í eitt skipti fyrir öll.

Dæmin eru mörg, t.d. fjölskyldur sem flytjast búferlum en ná ekki að skrá börn í skóla vegna seinagangs í kennitölu málum eða þeir sem að lenda í því að borga skatt tvisvar af sínum launum vegna þess að þeir eru ekki reiknaðir eins í heimalandinu og því landi sem unnið er í. Þó svo að flestum takist að fá kennitölu, atvinnuleysisbætur og vinna úr skattamálum á en endanum væri hægt að gera ferlið mun auðveldara og aðgengilegra.

Stjórnsýsluhindranaráð, sett á laggirnar af Norðurlandaráði, hefur unnið að því að bæta úr þessu með aðstoð norrænnu ráðherranefndina þeir munu þó ekki komast lengra með sína vinnu en að reyna að tjasla betur saman því ófullkomnakerfi sem til staðar er í dag og upfyllir enganvegin þá staðla eða gæði sem íbúar norðurlandanna það ófullkomnakerfi vænta og eiga skilið að fá. Einhverjar bætingar hafa þó þar sem flest norðurlandanna leyfa orðið tvöfaldan ríkisborgararétt, Noregur hefur hinsvegar ekki tekið það upp og sem hrindir stoðum undan þeirri norrænnu heild sem við stefnum að.

Skilyrði fyrir því að innleiða norrænan ríkisborgararétt er flækt en frekar vegna sáttmála sem löndin eru bundin af vegna aðkomu sinnar að Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu sem segir að löndin megi ekki mismuna evrópskum ríkisborgurum, þ.e. Ísland má ekki gera mun á Ítala og Svíja. Þessi sáttmáli gengur á við norræna samninga sem tryggja Norðurlandabúum tækifæri til þess að flytja og setjast að innan Norðurlandanna. Sú staða hefur meira að segja komið upp að norrænum ríkisborgurum hefur verið vísað úr landi í Danmörku til þess að ekki sé hægt að saka landið um sérstaka meðferð á norðurlandabúum og brjóta þannig sáttmála ESB um mismunun.

En finnst okkur í raun og veru ekki vera neinn munur á Ítala sem ólst upp í Napolí og Svíja sem ólst upp í Lund? – auðvitað er munur, og hann ætti að vera lagalegur líka. Annars er norrænt samstarf um auðveltan flutning innan svæðisins algjörleg tilgangslaust. Það er kominn tími á það að norrænt samstarf breytist úr óskrifuðu ástarsambandi í formlegt hjónaband. Það er kominn tími á norrænan ríkisborgararétt.

Það ætti að meðhöndla alla norðurlandabúa eins, í hvaða landi sem þeir flytja til. Þeir ættu að hafa sömu réttindi og skyldur í því landi sem þeir kjósa að búa í. Svíi sem býr í Noregi ætti að sjálfsögðu að fá að kjósa í alþingiskosningum í Noregi, vegna þess að menningarlegu, málfræðilegu og sögulegu hefðirnar eru eins líkar og þær gerast í heiminum, og þar af leiðindi einfalt að setja sig inní norsk stjórnmál. Það er auðvitað hægt að ræða mál eins herskyldu. Það yrði að gera reglur sem kæmu í veg fyrir að 18-ára skiptinemi sem fer í framhaldskóla í finnlandi , sé ekki þvingaður í finnska herinn, þar sem finnar eru með stranga herskyldu.

Norræna borgarastéttin?? er kjarninn í norrænu samstarfi – nánar tiltekið hefur borgarlegt samfélag mikinn áhuga á að þróa samfélög okkar saman. Við þurfum ekki stóra drauma um ‘‘føderasjoner og superstater‘‘, heldur nákvæmar lausnir til að koma okkur yfir þröskulinn ‘‘for mötet mellom mennesker‘‘. Vel upp byggð samfélög viðhaldast þegar fólk vinnur vel saman – ekki af illa uppsettu kerfi ríkisins.

Norræna borgarstéttin vill opna fyrir landamærahindranir milli landa, og þannnig búa til ennþá betri skilyrði til að gera Norðurlöndin af markaði fyrir þekkingu, vinnukraft og einstaklinga innan Evrópu. Þetta mun ekki koma í staðin fyrir alþjóðlegu borgarastéttina en þetta mun bæta hana. Þetta mun leysa deiluna um meginreglu jafnræðis í evrópusambandinu.

Við verðum að vera ákveðin að norræni samruninn verði mun meiri en sá evrópski. Norræna fólkið eru bræður og systur. Það á löggjöfin að styðja.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 10